Ég hef ákveðið að birta niður stöðurnar úr kvisinu mínu, þar sem ég efast að fleiri taki það.
Sp. 1.
Hvað var uppáhaldsleikfangið mitt þegar ég var barn.
Rétt svar: C tuskudýr, Ég hef átt apann Angalang síðan ég var eins árs og var hann alltaf í miklu uppáhaldi.
Sp. 2
Hver er uppáhalds hljómsveitin mín.
Rétt svar: B Queens of the stone age að sjálfsögðu.
Sp. 3
Hvað vinn ég við.
Rétt svar: D ég vinn sem spyrill fyrir Gallup.
Sp. 4
Hvað ætla ég að fara að læra í haust?
Rétt svar: A myndlist.
Sp. 5
Hver er mín aðal fóbía?
Rétt svar: Lofthræðsla.
Sp. 6
Hverjir eru uppáhaldslitirnir mínir?
Rétt svar: Rautt, bleikt og svart (og ekki hlusta á það sem Óli segir)
Sp. 7
Hver er uppáhaldsbókin mín?
Rétt svar: B Ghost world.
Þá er þetta komið.