Djöfull hata ég strætó. Ég ætlaði að taka nr. 12 á Hverfisgötu en helvítis bílstjórinn keyrði bara fram hjá mér. Svo ég tók annann upp á hlemm og beið svo eftir nr. 16 sem kom fokkings 15 mínútum of seint. Ég er búin að fá nóg af þessu og héðan í frá ætla ég að labba í kvöldvinnuna mína sem er upp í Borgartúni. Eða reyna að finna mér hjól.