Baby faced assassin

Góðar stelpur fara til himmna, vondar stelpur fara hvert sem þær vilja

|

laugardagur, mars 03, 2007

Flensa

Núna ligg ég heima upp í rúmmi með flensu. Ég er búin að sofa mest alla vikuna og er rétt byrjuð að geta opnað augun. Ég vonast til þess að komast í vinnuna á mánudaginn.

Fyrir flensu komst ég ekkert á internetið heima, sem var alveg að gera mig vitlausa.