Ipod
Mamma og pabbi voru að koma frá Kanarí eyjum og þau keyptu handa mér Ipod. Mig hefur langað í Ipod mjög lengi. Mikið verð ég fegin að þurfa ekki lengur að hlusta á útvarpið.
Góðar stelpur fara til himmna, vondar stelpur fara hvert sem þær vilja
<< Home